Byggjum upp græna framtíð á Austurlandi

Samvinna og sköpun tækifæra

Orkugarður Austurlands er samstarfsvettvangur um nýtingu grænna tækifæra á Austurlandi. Markmið hans er að stuðla að aukinni verðmætasköpun og byggja upp þekkingu á orkuskiptum á svæðinu. Sérstök áhersla er lögð á nýsköpun, hátækni, grænar lausnir og sjálfbærni.

Markmið Orkugarðs Austurlands

Stuðla að þekkingarsköpun sem snýr að grænni framtíð.

Að byggja upp þekkingu og reynslu í orkuskiptum á Austurlandi

Stuðla að samstarfi fyrirtækja í nýtingu grænna tækifæra.

Fjölga nýsköpunar-verkefnum á sviði grænnar orkunýtingar
á Austurlandi.

Samstarfsaðilar

Eftirtaldir aðilar hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli um að vinna að grænum tækifærum í gegnum Orkugarð Austurlands.